VOLKANO ÚRIN

Verslunin Volkano var stofnuð árið 2017 í Vestmannaeyjum og hefur síðan þá alltaf verið vefverslun.

Vefverslunina reka bræðurnir Birkir Guðsteinsson og Fjölnir Guðsteinsson, Birkir er vefumsjónarstjóri og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Stopiniceland ehf. Sem er rekstraraðili siðunnar. Fjölnir er markaðsstjóri og í flugvirkjanámi.

Markmiðið okkar er að hafa góða þjónustu með úrval af úrum og mögulega klukkum. Við bjóðum fría heimsendingu hvert á land sem er á öllum vörum í verslun okkar.

Við bóðum nýjar og vandaðar vörur á góðu og samkeppnishæfu verði.

Lúxusúrin okkar eru fyrst og fremst Íslensk hönnun með ívafi í íslenska náttúru. Hvert einasta úr er smíðað með góðu efni og það í leiðarljósi að gera þau létt, einstaklega flott og þæginleg.
 
Nafnið Volkano kemur úr sjaldþekktu þjóðartungumáli eyjunnar Madagascar og merkir eldfjall. Nafnið er valið með það í huga að Ísland er þekkt fyrir virku og miklu eldfjöllin sem leynast víða. Við teljum úrin okkar verðskulda nafnið fyrir sitt einstaka og einkennilega útlit.
 
Kt. 460616-0690
vsk: 126042
S: +354-846-2422